Snertu Krülland-merkið til að fá nyjan bækling

Sundlaugar eru fyrir okkur öll!


Snertu myndina til að fá nyjan bækling

Krülland einingasundlaugar geta verið langar, stuttar, breiðar, mjóar, hringlaga, sporöskjulagaðar og ferhyrndar; alveg eins og hver vill hafa þær. Einfalt er að setja þær upp og þær fullnægja öllum kröfum yfirvalda um hreinlæti og öryggi. Séreinkenni hverrar gerðar (sjá skýringarmynd að ofan) eru skýrðir hér að neðan, ásamt hreinsibúnaði, aukahlutum og sérbúnaði (veljið undirstrikaða tilvísun).

Ferhyrndar
með eða án yfirfallsrennu, jafndjúpar eða misdjúpar

Hringlaga
allt að 16,7 metrar í þvermál (220 fermetrar að flatarmáli)

Aflangar
með hringlaga endum og beinum vegg á milli

Samsettar
samsettar úr tveimur eða fleiri hringlaga einingum

Aukahlutir
yfirföll, stútar, niðurföll, ljóskastarar, stigar, tröppur, stökkbretti

Hreinsibúnaður
í stökum hlutum eða tilbúnum samsettum einingum

Sérbúnaður fyrir sundgarða
yfirbreiðslur, heitir pottar osfrv


Krülland einingasundlaugar á Íslandi:
(myndirnar stækka ef smellt er á þær)


Sundlaugin á Suðureyri við Súgandafjörð - ferhyrnd 16,7X6 m;
aflöng 8X4 m barnalaug og heitir pottar til hliðar við aðallaugina


Flosalaug á Svínafelli í Öræfum- hringlaga 12,5 m í þvermál;
sorporkustöð í húsinu til vinstri hitar laugina


Sundlaugin á Breiðdalsvík- aflöng 14X8 m misdjúp


Ef þú villt vita meira; hafðu samband eða sendu tölvupóst

Heimasíða Krülland


Snertu Krülland-merkið til að fá nyjan bækling

Síðast uppfært : Sunday, July 29, 2007 11:46