SorpOrkuStuðullinn SOS

(The Waste Energy Coefficient WEC)

 

Þýðingar á ensku í svigum (translations to English in brackets)

A4 Acrobat skjal til útprentunar: 3 síður, 344 k (A4 Acrobat document for printout: 3 pages, 344 k)

Förgun á úrgangi með brennslu

(Waste Incineration)

Stöðug brennsla og áfangabrennsla - samanburður

(Continuous and Intermittent Incineration - Comparison)

Viðfest afrit af Excel reikniritum sýna muninn á orkuvinnslu og jafnvirði orkueyðslu í kWh við förgun á úrgangi með tveimur brennsluaðferðum; stöðugri brennslu og áfangabrennslu. Gildin––L=30% fyrir leiðni-, geislunar- og reyktöp í báðum aðferðunum og R=25% fyrir endurhitun brennsluhólfanna eftir kælingu við áfangabrennslu––eru fengin úr mælingum á Hoval sorporkubúnaði með áfangabrennslu á Kirkjubæjarklaustri. Mælingarnar gerði Hilmar Gunnarsson stöðvarstjóri á KbKlaustri og þær voru afar vel útfærðar.

(Attached copies of Excel spreadsheets show the difference between recovered energy and the heat equivalent of spent energy in two concepts for waste disposal by incineration; continuous and intermittent The values––L=30% for losses through convection, radiation and exhaust in both concepts and R=25% for losses through reheating of the combustion chambers after they have been cooled down in intermittent  incineration––were obtained through tests on a Hoval intermittent incineration plant, installed by us at Kirkjubaejarklaustur some time ago. The tests were performed by Hilmar Gunnarsson plant manager at KbKlaustur; they were indeed well executed).


  

Sorporkustöð fyrir stöðuga brennslu (tv) og áfangabrennslu (th)

(Waste Incinerators with Heat Recovery, continuous (l) and intermittent (r) operation)

Sláðu á myndirnar til að stækka þær (hit the pictures to enlarge them)


Fyrra reikniritið (Dæmi 1) sýnir að í stöðugri brennslu nemur endurvinnsla orku 3.570 kWh/tonn og er jafnvirði 2.297 kWh/tonn eytt við förgunina. Framleiðsla umfram eyðslu er 1.273 kWh/tonn og munurinn––þe SorpOrkuStuðullinn––SOS=35,7%. Síðara reikniritið (Dæmi 2) sýnir að endurunnin orka er 2.295 kWh/tonn í áfngabrennslu og jafnvirði 2.488 kWh/tonn er eytt í förgunina. Orkuþörfin er 193 kWh/tonn meiri að jafnvirði en endurunnin orka og því verður SorpOrkuStuðullinn neikvæður sem nemur SOS=-8,4%.

(The first spreadsheat (Example 1) shows that recovered energy amounts to 3.570 kWh/mTon in continuous incineration and the heat equivalent of 2.297 kWh/mTon is spent on the disposal. Hence, recovery in excess of spending is 1.273 kWh/mTon and the difference––Waste Energy Coefficient––WEC=35,7%. The second spreadsheet (Example 2) shows that 2.295 kWh/mTon are recovered in intermittent incineration, while the heat equivalent of 2.488 kWh/mTon is spent in the process. Here, the heat equivalent of energy spent on the disposal is 193 kWh/mTon more than the recovered energy and, therefore, the difference––Waste Energy Coefficient––is negative to the tune of WEC=-8,4%).

Gildin L og R fyrir töp eru ekki nákvæmlega hin sömu fyrir samskonar búnað frá öllum framleiðendum. Það er þó ekki afgerandi, því leikur með tölurnar sýnir að hagræðing þeirra til að bæta niðurstöðurnar hefir óveruleg áhrif. Staðreyndin er einfaldlega að áfangabrennsla samræmist ekki hugmyndafræði þessarar nýju aldar um orkumál, en það gerir stöðug brennsla.

(The values L and R are not exactly the same for the same kind of equipment from different manufacturers. However, this is not determining, since toying with the numbers shows that adjusting them to improve the results gives nominal results only. The fact is that intermittent incineration is not compatible with ideologies concerning energy in this new Century, whereas continuous incineration is).

Hér er einnig að finna ástæðuna fyrir að Hoval hætti að framleiða sorporkubúnað með áfangabrennslu, sem var afar notendavænn og vinsæll fyrir að vera auðveldur að vinna með. Þetta kemur skýrt fram af afrekaskrá fyrirtækisins––http://www.ingvar.is/Sorp/AfrekHoval.doc––sem sýnir að 450 vélar og samstæður voru afgreiddar víðsvegar um heim á sautján árum (1987 til 2003); ein samstæða aðra hverja viku.

(This is also the very reason for Hoval terminating the production of their intermittent waste incinerators, which were user-friendly indeed and well known for being easy to operate. This appears clearly from the company's reference listd––http://www.ingvar.is/Sorp/AfrekHoval.doc––showing that some 450 units and packages were delivered all over the World during seventeen years (1987 through 2003); one package every other week).