Loftskrúfubátar - Airboats

Myndin að neðan sýnir loftskrúfubát, sem hannaður er sérstaklega til að ferðast á leirum og grunnum vötnum, þar sem komast þarf yfir sandeyrar, rif og aðrar hindranir. Hann fer auðveldlega yfir tún og móa og klöngrast með lægni yfir urðir og aðrar ófærur, en ferðast hvað best á snjó og ís. Hönnun, útfærslu og aukabúnað er að finna í viðfestri Tæknilegri Lýsingu.
 

Þú getur stækkað myndina

Loftskrúfubátum geta fylgtvagnar til að flytja þá eins og sýnt er á mynd hér að neðan. Er báturinn einfaldlega látinn renna af vagninum á áfangastað og honum ekið aftur upp á vagninn með eigin skrúfuafli þegar haldið er heimleiðis.
 

Þú getur líka stækkað þessa mynd
 

Þegar aðrir neyðast til að snúa við byrjar gamanið
hjá okkur, því loftskrúfubátar ferðast um láð og lög
svo ekki verður um deilt.

 

Ef þú vilt vita meira, hafðu samband eða sendu eMail.