Nú er lag!

Vel heppnaðar aðgerðir má endurtaka, oft með ágætum árangri. Nú er eitt slíkt lag, því forsætisráðherra hefir stytt hálsbandið í utanríkisráðherra og félögum hennar hæfilega mikið og lamið þau öll til hlyðni. Honum væri nú í lófa lagið að slíta stjórnarsamstarfinu og senda þetta ljúfa lið út í heim sem sendiherra og aðra erindreka. Síðan gæti hann myndað nytt samstarf með VG og gert nákvæmlega eins aftur. Þannig yrði enn hægara um vik. Nyja samstarfið gæti hugsanlega tekist betur en það fyrra, því staðreynd er að á vinstri höndum alls þessa ágæta fólks er þumallinn hægra megin, eins og reyndar á okkur öllum.

Nú er lag
Á vinstri hendinni er þumallinn hægra megin

Sjá einnig: Róum þegar gefur og Upphaf endaloka

LogoIngvar
(sláðu á merkið til að upplýsingar um höfund)

Áleiðis heim

Gjört um mitt ár 2008
Síðast uppfært: 5 July, 2008 7:16