Gerðu það sjálf(ur) - við hjálpum þér!

 

Íshröngl ehf

Glósalir 7, íbúð 704
201 Kópavogur

(sláðu á merkið (logo) til að fá sögu fyrirtækisins;

sláðu á heimilisfangið til að fá staðsetninguna)

Hafið samband:

á skrifborðið: 5622524 - í brjóstvasann: 8961892
Skype (á skrifborðið): LeanFish - Skypeout (í farsímann): +354 8961892
Skjáfang: ingvar@ingvar.is - Veffang: www.ingvar.is
Kennitala: 530202-2160

–––––––––––––––––––––

Við sköffum aðferðafræði fyrir kerfi og einingar og aðhæfum búnaðinn aðstæðum á fyrirhuguðum uppsetningarstöðum. Við erum umboðsaðilar birgja og útvegum frá þeim nýjar og notaðar vélar, ásamt aukabúnaði. Við gerum teikningar og verklýsingar af uppsetningu búnaðarins og sendum efnið á geisladiskum í snigilpósti ef þess er óskað. Við birtum á Vefnum bæklinga og gögn til úrprentunar. Við birtum líka tækninýjungar og önnur áhugaverð mál, ásamt afrekaskrám, í fjölmiðlum og á Vefnum.

Sorporkubúskapur

Kæling og frysting

Fiskmjölsvinnsla

ingvar skrifar

(sláðu á merkið (logo) til að fá (efnis)yfirlit

yfir það sem Ingvar skrifar)

_______________________